365

Stöð 2 - haust 2017

VIÐ ERUM AÐ TALA UM ÞIG

Haustherferð Stöðvar 2 2017 setur áhorfandann í aðalhlutverk. Sjónvarpsauglýsingin sýnir á einfaldan en áhrifaríkan hátt hvernig helstu stjörnur stöðvarinnar bjóða áhorfandanum að vera með.

Lag Jóhanns G. Jóhannssonar, Ég er að tala um þig, var sérstaklega endurgert fyrir auglýsinguna og sungið af dagskrárþul stöðvarinnar, Björgvini Halldórssyni, eins og frumútgáfan 1978.

Republik framleiddi og Magnús Leifsson leikstýrði.

 

Fleiri verkefni fyrir 365

Back to top