Á allra vörum

Byggjum von um betra líf

Byggjum von um betra líf

Á allra vörum átakið 2017, Byggjum von um betra líf, er söfnun fyrir Kvennaathvarfið til byggingar íbúðarhúsnæðis fyrir konur og börn sem flúið hafa heimilisofbeldi. Átakið í ár er það sjöunda sem við tökum þátt í með Á allra vörum.

Sjónvarpsauglýsinguna gerðum við með Skot sem framleiddi og Þóru Hilmarsdóttur sem leikstýrði.

 

Fleiri verkefni fyrir Á allra vörum

Back to top