Apótekarinn

Höfuðklútar

Disruption

Höfuðklútar

Apótekarinn er góður nágranni sem ber umhyggju fyrir íbúunum í kringum sig. Hann heilsar haustinu að þessu sinni með því að gefa krökkum höfuðklút til að verma litla hálsa og eyru. Til að koma þeim skilaboðum áleiðis mættu þrír eldfjörugir krakkar í myndverið okkar og sýndu hvernig hægt er að nota slíka klúta. Þau áttu stórleik en klippimeistarinn fullkomnaði svo verkið með sínu lipra handbragði.
 
Herferð
Sjónvarp
Back to top