Blár apríl - Styrktarfélag barna með einhverfu

Blár apríl

Herferð

Fagurblár apríl

Blár apríl er þarft, þakklátt og ótrúlega skemmtilegt verkefni sem við höfum tekið þátt í undanfarin ár. Blár er alþjóðlegur litur einhverfu en rétt eins og blæbrigði litarins, eru birtingarmyndir einhverfu óteljandi.

Átakið beinir sjónum að málefnum barna með einhverfu og er almenningur hvattur til taka þátt með því að taka myndir af einhverju bláu í umhverfinu og deila á Facebook, Instagram eða Twitter merkt #blarapril.
 
Herferð
Herferð
Herferð
Herferð

Fleiri verkefni fyrir Blár apríl - Styrktarfélag barna með einhverfu

Back to top