Blindrafélagið

Blindir sjá

Herferð

Eitt af markmiðunum með Blindir sjá átakinu er að vekja athygli á fjölbreyttum birtingarmyndum sjónskerðinga og að tilvera blindra og sjónskertra sé ekki öll svört. Til að sýna fram á það voru hannaðar filmur á spegla sem líkja eftir mismunandi sjónskerðingum og þær settar upp á klósettum í menntaskólum. Þannig getur ungt fólk fengið innsýn í skynjun sjónskertra. Skilaboðunum fylgdi jafnframt hvatning til að taka „blindra“ selfies af sér í speglunum til að dreifa á samfélagsmiðlum undir merkinu #blindirsja.

Herferð
Blindir sjá
Sjónvarp
Back to top