Emmessís

Happís

Umbúðir

HEPPILEGUR FYRIR SÆLKERA

Við hönnuðum umbúðir fyrir Happís frá Emmessís. Happís er gerður úr hnausþykkum íslenskum rjóma enda einstakur gæðaís. Þegar lokinu er lyft af boxinu blasir við innihald sem er næstum því of gott til að vera satt. Letrið í vöruheitinu var að sjálfsögðu sérteiknað og myndin ásamt litavali gefur sterklega til kynna hvaða bragðævintýri bíða neytandans.

 

Hið undurfallega lag Magnúsar Eiríkssonar, Einhversstaðar einhverntímann aftur, var endurútsett sérstaklega fyrir auglýsinguna. 

 

Sjónvarp
Prent

Fleiri verkefni fyrir Emmessís

Back to top