Gagnaveitan

Ljósleiðarinn

Herferð
Ljósleiðarinn
Sjónvarp
Ljósleiðarinn
Sjónvarp
Ljósleiðarinn
Sjónvarp

LJÓSLEIÐARINN 
– ALLA LEIÐ INN TIL ÞÍN!

Á undanförnum árum höfum við farið í nokkrar auglýsingaherferðir fyrir Gagnaveitu Reykjavíkur vegna Ljósleiðarans. Snemma árs 2014 var kynnt til sögunnar fjölskylda sem átti í erfiðleikum með nettenginguna hjá sér. Nú er sama fjölskylda komin aftur á skjáinn í nýrri herferð þar sem fjölskyldumeðlimir reyna á táknrænan hátt að sannfæra heimilisföðurinn um kosti þess að skipta út koparþræðinum, eða öðrum eldri og máttlausari tengingum, og fá sér Ljósleiðarann alla leið inn í hús. Það er ekki nóg að hafa götuna sína tengda við Ljósleiðarann – þú þarft að hafa hann tengdan alla leið inn til þín til að njóta hröðustu og öflugustu nettengingar sem völ er á á Íslandi. Guðmundur Þór Kárason var fenginn til að leikstýra nýju sjónvarpsauglýsingunum.

 
Herferð
Vefhönnun
Back to top