Góa

Nýr vefur

Vefhönnun
Vefhönnun

Nýr vefur Góu

Nýlega var ný og glæsileg heimasíða Góu sett í loftið en þar er að finna yfirlit yfir allar þær gómsætu vörur sem Góa býður upp á.

PIPAR\TBWA sá um hönnun vefsins en þar er hægt að leggja inn pöntun, nálgast kynningarefni í góðri upplausn og sækja um styrki. 

Vefurinn var hannaður með það í huga að fyrirtæki gætu auðveldlega átt í viðskiptum við Góu en það starfsfólk sem sér um að leggja inn pantanir getur nú gert það úr hvaða snjalltæki sem er – það eina sem þarf að gera er að smella á nammiskeiðina við vörur til að panta. Að sjálfsögðu hvetjum við þó alla nammigrísi til að kíkja á vefinn. 

Vefhönnun

Fleiri verkefni fyrir Góa

Back to top