Happdrætti Háskóla Íslands

Ævintýralegar vinningssögur

Herferð

VINNINGUR BREYTIR SÖGUNNI

Það eru heldur betur ævintýralegir tímar hjá Happdrætti háskóla Íslands, enda stefnir í að heildarupphæð útgreiddra vinninga 2016 verði
1,3 milljarðar.
 
Í nýju auglýsingaefni var því tekin sú ákvörðun að hafa umgjörðina ímyndaðan sjónvarpsþátt sem ber nafnið Stóri dagurinn, eins og útdráttardagar HHÍ, og undirtitillinn er „ævintýralegar vinningssögur“. Viðmælendur lýsa þar hvernig vinningur hefur haft áhrif á líf þeirra og „breytt sögunni“. Þessir ímynduðu vinningshafar eru allir vel kunnar ævintýrapersónur en ævintýrin sem við þekkjum taka óvænta vinkilbeygju – eins og líf þeirra sem vinna stóran vinning gjarnan gerir.
 
Republik framleiddi með okkur, Þórhallur Sævarsson leikstýrði og Svandís Dóra Einarsdóttir brá sér í hlutverk spyrils.

Republik framleiddi með okkur, Þórhallur Sævarsson leikstýrði, Gassi sá um ljósmyndun og Svandís Dóra Einarsdóttir brá sér í hlutverk spyrils.

 

 
Herferð
Sjónvarp
Sjónvarp
Sjónvarp
Sjónvarp
Sjónvarp

Fleiri verkefni fyrir Happdrætti Háskóla Íslands

Back to top