Iceland Travel

Nine Worlds

Herferð
Nine Worlds
Sjónvarp
Merki

Nýir heimar

Nine Worlds byggir á hinum níu heimum goðafræðinnar sem sameinaðir eru af trénu Aski Yggdrasils. Sá sem ferðast um þessa heima upplifir allt það sem land íss og elda hefur upp á að bjóða og meira til. Nine Worlds býður upp á einstakar og sérsniðnar ferðir um hraun, jökla og fossa með margvíslegri og ógleymanlegri afþreyingu. Hver og ein ferð er stíluð inn á óskir viðskiptavinarins sem jafnframt nýtur persónulegrar þjónustu allan sólarhringinn   á meðan á ferðinni stendur. 

Mikil áhersla er lögð á fallegt myndefni í öllu kynningarefni fyrirtækisins, bæði myndir og myndskeið. Nafn og ásýnd fyrirtækisins var unnin af okkur en vefurinn var gerður af Skapalóni. Það var okkur mikil ánægja að vinna að hugmynd og framkvæmd þjónustu     í slíkum sérflokki.

 
Herferð
Prent
Vefhönnun
Back to top