Inkasso

Inkasso

Herferð

 

Nýr svipur á innheimtu

Inkasso er framsækið innheimtufyrirtæki sem tók til starfa vorið 2010 og sinnir nú innheimtu fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, stofnanir og einstaklinga. Frá upphafi hefur áhersla verið lögð á að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu sem er gjaldfrjáls fyrir viðskiptavini og sveigjanleg fyrir greiðendur krafna.

Í nýrri auglýsingaherferð og slagorði eru svipbrigði í aðalhlutverki, þar sem sérstaklega er dregin fram ánægja þeirra viðskiptavina sem þegar eru í viðskiptum, en ekki síður hin mannlega nálgun sem Inkasso leggur sig fram um í innheimtumálum. Inkasso setur nýjan svip á innheimtu.

 
Herferð
Inkasso - Greiðandi
Sjónvarp
Inkasso - Forstjóri
Sjónvarp
Back to top