íslandsforeldri

Íslandsforeldri

Sjónvarp

 

Íslandsforeldri

Haustið 2014 leitaði Fjölskylduhjálp Íslands eftir aðstoð PIPARS\TBWA vegna söfnunarátaks fyrir verkefnið Íslandsforeldri.

Barnafjölskyldum sem leita eftir mataraðstoð Fjölskylduhjálpar hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár, en í þeim matargjöfum hefur hingað til ekki verið svigrúm fyrir dýrari matvöru eins og fisk, ávexti og grænmeti. Íslandsforeldrar borga fasta styrktarupphæð að eigin vali mánaðarlega og fer sá peningur eingöngu í þessa tegund matvöru til að tryggja bágstöddum börnum á Íslandi fjölbreyttari fæðu og nauðsynleg næringarefni.

Valinkunnur hópur íslenskra leikara gaf vinnu sína til verkefnisins.

Sjónvarp
Íslandsforeldri
Sjónvarp
Back to top