Kringlan

Afmæli

Kringlan er 30 ára

Í ágúst á þessu ári varð Kringlan 30 ára. Afmæli er alltaf tækifæri til að fagna en viðskiptavinir hafa notið þess með ýmsum uppákomum og ekki síst með góðu verði og tilboðum. Efnt var til myndatöku fyrir afmælishátíðina þar sem hinar ýmsu fyrirsætur skörtuðu fínasta pússi úr Kringlunni. Við höfum tekið þátt í að koma hátíðarskapinu vel til skila með gerð auglýsingaefnisins fyrir afmælishátíðina sem raunar stendur allt árið. Til hamingju, Kringlan.

 

 

 

 

Fleiri verkefni fyrir Kringlan

Back to top