Lava Tunnel

Raufarhólshellir

Herferð

Lava Tunnel

Nýjasta og ein mest spennandi viðbótin við íslenskan ferðaiðnað er Lava Tunnel sem margir þekkja betur sem Raufarhólshelli við Þrengslaveg. Nú standa yfir lagfæringar á stígum og göngubrúm í hellinum en ráðgert er að opna hann fyrir ferðamönnum innan skamms. Við fengum það skemmtilega verkefni að hanna allt markaðsefni; bæklinga, kynningarbása, vefsíðu og sitthvað fleira og erum þegar orðin spennt fyrir hópferð í þessa undirheima sem urðu til við eldgos rétt austan við Bláfjöll fyrir 5200 árum.

 

Herferð
Sjónvarp
Vefhönnun
Viðburðir
Prent
Back to top