Lýsi

Liðamín

Herferð

liðunum kippt í lag

Við sóttum innblástur alla leið í villta vestrið við gerð auglýsingarinnar fyrir Omega 3 Liðamín Hyal-Joint frá Lýsi. Liðamín mýkir stirða liði og dregur úr óþægindum, sem getur skipt sköpum þegar maður þarf að vera skjótari en skugginn að skjóta, hvort sem það er upp á líf og dauða í Arizona eða í byssó suður í Keflavík. Leikstjóri var Ágúst Bent.

Prent
Lýsi - Omega 3 liðamín
Sjónvarp
Back to top