Lýsing

Lykill

Herferð

Lykill

Lykilleiga er nýjung á íslenskum bílamarkaði sem Lykill kynnti með pompi og prakt á bílasýningunni Allt á hjólum sem fram fór í Fífunni um síðustu helgi. Um er að ræða þann valkost að leigja bíl í stað þess að kaupa og lágmarka þannig kostnað og áhættu við rekstur bíls. Á undanförnum vikum höfum við tekið þátt í undirbúningi auglýsingaherferðar fyrir þessa spennandi nýjung; hannað prentauglýsingar, markpóst, útvarpsauglýsingar og svo hinn glæsilega kynningarbás Lykils á bílasýningunni um síðustu helgi og haft gaman af. 

Prent
Prent

Fleiri verkefni fyrir Lýsing

Back to top