Lýsing

Lykilleiga

Herferð

Lykilleiga

Í síðustu viku fögnuðum við frumsýningu á sjónvarpsauglýsingu fyrir Lykil. Auglýsingin kynnir til leiks Lykilleigu sem er spennandi nýjung á bílamarkaði og veitir almenningi þann valkost að leigja bíl í stað þess að kaupa og lágmarka þannig um leið kostnað og áhættu sem fylgir bílarekstri. Í auglýsingunni, sem leikstýrð var af Konráði Pálmasyni, er spilað á hugmyndir okkar um merkingar á bifreiðum sem við eigum flest að þekkja en veitum þó ekki alltaf athygli. 
Herferð
Prent
Lykilleiga
Sjónvarp

Fleiri verkefni fyrir Lýsing

Back to top