Nine Worlds

Mörkun 2014

Herferð
 

Nýir heimar 

Nine Worlds er nýtt fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu sem býður einstaka þjónustu í þessum ört stækkandi bransa. Nine Worlds sérsníður ferðir fyrir kröfuharða viðskiptavini sem vilja aðeins það allra besta sem er í boði. Allt kynningarefni miðar út frá þessu, þar sem áherslan er á hina stórfenglegu íslensku náttúru og stílhreint útlit.

Nafn fyrirtækisins, Nine Worlds, vísar í hina níu heima Norrænu goðafræðinnar. Sérstakar rúnir voru teiknaðar, sem hver og ein táknar mismunandi hluta íslenskrar náttúru og um leið þau mismunandi þemu sem boðið er upp á í ferðum Nine Worlds. 

Þá útbjó Skapalón stórglæsilegan vef sem fylgdi verkefninu úr hlaði.

www.nineworlds.is

Herferð
Merki
Herferð
Vefhönnun
Nine Worlds
Sjónvarp
Back to top