Okkar sjóðir

Í blíðu og stríðu

Í blíðu og stríðu

Það á enginn að þurfa að búa fjarri maka sínum á efri árum jafnvel þó annar aðilinn þurfi umönnun en hinn ekki.
Helgi Vilhjálmsson sem kenndur er við Góu hefur í mörg ár barist fyrir réttlátara lífeyrissjóðakerfi. Með verkefninu „Okkar sjóðir“ vill hann hvetja stjórnvöld og stjórnir lífeyrissjóðanna til að beita sjóðunum af meiri krafti í byggingu húsnæðis fyrir eldri borgara. Hægt er að skrifa undir áskorun til lífeyrissjóðanna á okkarsjodir.is.
Sjónvarpsauglýsinguna unnum við í samvinnu við SKOT. Þorbjörn Ingason leikstýrði.

 

 

Back to top