Ölgerðin

Appelsín gulldós

Herferð

Appelsínrúta og gulldós

Appelsín bregður á leik í sumar en reglulega verður sett gulldós í 10 dósa „rútur“ af Appelsíni. Þeir heppnu sem finna gulldósina geta átt von á að vinna Big Easy gasgrill, kjötveislu frá Kjötkompaníi og birgðir af Appelsíni til að deila með fjölskyldu og vinum. Gulldósirnar eru einstök handmáluð „airbrush“ listaverk eftir snillinginn okkar og Pipar-starfsmanninn Garðar Pétursson.

 

Herferð
Sjónvarp

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top