Ölgerðin

Bjór á heimsmælikvarða - Gull

Sjónvarp

Bjór á heimsmælikvarða

 
Hugmyndafræðin á bak við auglýsinguna er sú að líkt og með afburðagóða og vandaða listsköpun þá krefst það einstakra hæfileika og þrotlausrar vinnu að brugga bjór á heimsmælikvarða en Gull hlaut eins og frægt er fyrstu verðlaun á World Beer Awards. Leikstjóri auglýsingarinnar var Hafsteinn Gunnar Björnsson, þularlestur er sem fyrr í höndum Finnboga Péturssonar myndlistarmanns en tónlistina samdi Ólafur Björn Ólafsson (ÓBÓ).
 
 
Sjónvarp
Sjónvarp
Sjónvarp

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top