Ölgerðin

Brennivín

Umbúðir

 

Jólaútgáfa af Brennivíni

Í haust hölluðum við okkur hóflega að einni elstu flösku landsins, Brennivíninu. Afrakstur þeirrar vinnu mátti að nokkru leyti sjá á nýafstaðinni Iceland Airwaves hátíð þar sem valdir barir voru merktir og skreyttir vörumerkinu og um leið boðið uppá ljúffenga Brennivíns-kokteila. Þá kom út á dögunum ný jólaútgáfa af Brennivíni í fagurrauðum jólalit. Í nýja víninu má, auk kúmens og annarra kryddtegunda, greina milda tóna sérrís og vanillu sem ætti að fullkomna hina íslensku jólastemningu. Gleðileg jól!

Herferð
Umbúðir

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top