Ölgerðin

Floridana

Herferð
Floridana
Sjónvarp
 

LIFÐU VEL

Safarnir frá Floridana voru settir í nýjar umbúðir á dögunum og samhliða því var nýtt auglýsingaefni búið til.

Floridana framleiðir bragðgóða og litríka safa en það voru einmitt litirnir, grænn, gulur, rauður og appelsínugulur, sem fengu stórt hlutverk í auglýsingunum. Við tvinnuðum litina saman við slagorð Floridana – Lifðu vel – og sýnum hraust fólk takast á við margvísleg verkefni í dagsins önn.

Við hönnun nýrra umbúða var lögð áhersla á einfalt og sterkt útlit, bæði á flöskum og fernum. 

www.floridana.is

 

 

 
Herferð
Prent
Umbúðir
Umbúðir

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top