Ölgerðin

Grape fær upplífgandi félagsskap

Herferð

Grape fær upplífgandi félagsskap

 
Um þessar mundir markaðssetur Ölgerðin nýjan drykk, Gin og Grape og fékk PIPAR\TBWA það hlutverk að hanna umbúðir og sjá um framleiðslu á markaðs- og kynningarefni fyrir vöruna. Eins og flestir vita hefur Grape eitt og sér heldur brothætt lunderni og á köflum þungt geðslag. En saman eiga gin og Grape sér langa sögu og blanda nú geði sem aldrei fyrr – og þá verður sko gaman. Gin og Grape er í 0,33 ltr. dósum og mun fást innan tíðar í öllum betri Vínbúðum.
 
Umbúðir
Prent

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top