Ölgerðin

Gull – Þolinmæði

Herferð

 

Gull – Þolinmæði

Í lok árs 2013 hófst fyrri hluti sjónvarps-auglýsingaherferðar Gull með „Ljósmyndaranum“. Í vor 2014 var svo síðari hluta herferðarinnar „Golfaranum“ hleypt af stokkunum. 

Þolinmæði bruggmeistara Ölgerðarinnar hefur skilað sér í margverðlaunuðum bjór en í herferðinni er spilað með tengingar í eilítið óhefðbundnari athafnir þar sem þolinmæðin leikur ekki síður stórt hlutverk.

Auglýsingunum var leikstýrt af Rúnari Inga Einarssyni hjá Pegasus en lestur var í höndum Finnboga Péturssonar, myndlistarmanns. 

 
Herferð
Prent

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top