Ölgerðin

Páskagull 2015

Herferð
Umbúðir

Dýrlegur páskabjór

Nýjar og glæsilegar umbúðir prýða Páskagullið í ár. Umbúðirnar fanga hátíðleika páskanna og vísar leturgerðin meðal annars til þyrnikórónu þeirrar er Jesú frá Nasaret á að hafa borið á sínum hinsta degi. Sé grannt skoðað má ennfremur greina geisla hins heilaga anda teygja sig yfir miðflöt umbúðanna.

Þessum hátíðlega bjór má svo lýsa þannig: Að þýskri fyrirmynd renna mildir en frískir tónar neguls og banana saman samkvæmt áætlun og glæða þennan hveitibjór sérlega endingargóðum páskaanda.

 
Herferð

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top