Ölgerðin

Sumargull

Herferð
Umbúðir

Sumargull

Hinn vinsæli SumarGull hefur verið settur í nýjar umbúðir fyrir sumarið 2015. SumarGull er svo kallaður blond bjór, ferskur og ljós með ávaxtaríku maltbragði.Í hönnuninni var lagt út frá þessum sumarlegu tónum og á dósinni sér fuglum bregða fyrir í björtum geislum sólarinnar sem stafa af nafni bjórsins.

Herferð
Herferð

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top