Ölgerðin

Þorragull

Umbúðir
 
Við erum sérlega ánægð með Þorragullið frá Ölgerðinni í ár. Ekki bara með bjórinn sjálfan sem er fanta góður, eikarleginn og ósíaður, heldur líka með hönnunina sem er að hljóta frábærar viðtökur. Uppleggið að þessu sinni var kraftmikið bragð bjórsins og þétt fylling eða eins og hönnuðurinn okkar sagði: „rokk og ról og allt skrúfað í botn!“ Kúpan er svo líka nokkuð klassísk vísun í Þorrann sem við þreyjum, tja … bara nokkuð þægilega núorðið.
Umbúðir
Umbúðir
Umbúðir
Umbúðir

Fleiri verkefni fyrir Ölgerðin

Back to top