Olís

90 ára afmæli

Vinur við veginn í 90 ár

Þann 3. október árið 1927 hittust 7 menn úr íslensku viðskiptalífi á skrifstofu Héðins Valdimarssonar til að stofna Olíuverzlun Íslands. Héðinn, sem var skrifstofustjóri Landsverzlunar, þingmaður Alþýðuflokksins og formaður Dagsbrúnar, varð fyrsti forstjóri. Olís fagnað því 90 ára afmæli þann 3. október 2017 með allskyns uppákomum, tilboðum á stöðvum, viðburðum fyrir starfsmenn og fleiru.

Á löngum ferli hefur sannarlega margt drifið á daga félagsins og gríðarlegar breytingar orðið á íslensku samfélagi. Af þessu tilefni var gerð sjónvarpsauglýsing byggð á gömlum ljósmyndum úr 90 ára sögu.

 

Fleiri verkefni fyrir Olís

Back to top