Olís

Olís og ánægjuvogin

Herferð

Olís og ánægjuvogin

Við samgleðjumst viðskiptavinum okkar hjá Olís, en félagið fékk hæstu einkunn eldsneytisfyrirtækja í Íslensku ánægjuvoginni 2015 og hefur því endurheimt þann sess eftir nokkurra ára hlé. Það er góður vitnisburður um góða þjónustu. Meðfylgjandi sjónvarpsauglýsing var gerð fyrir Olís til að fagna þessum áfanga og þakka viðskiptavinum.

 

Herferð
Sjónvarp

Fleiri verkefni fyrir Olís

Back to top