Olís

Olíssveinar til byggða

Prent

Olíssveinar til byggða

Olís vildi leggja áherslu á notalega stemningu í markaðsefni fyrir þessi jól.
Af því tilefni hafa stöðvarnar verið skreyttar með aðventuljósum og „Olíssveinarnir“ eru tilbúnir í slaginn.
Þeir Bensíndælir, Þurrkublaðaskiptir, Skyndibitaskenkir, Húddskellir, Gluggafægir og allir hinir sjá til þess
í sameiningu að tankurinn verði ekki tómur þessi jólin, að enginn fari svangur út í umferðina og að bílstjórar horfi bjartsýnir fram á veginn. Olíssveinarnir munu taka sérstaklega vel á móti fólki allan desember.

 

 
Prent

Fleiri verkefni fyrir Olís

Back to top