Olís

Tívolís

Olís verður Tívolís

Á undanförnum 12 árum höfum við þróað sumarleik Olís í ýmsar áttir. Í sumar verður boðið upp á Tívolís-stemningu. Trúðar á vegum Leikhópsins Lottu ferðast með lukkuhjól milli stærstu stöðvanna og hægt er að vinna ýmiskonar glaðning. Þátttakendur geta jafnframt skráð sig í pott og eiga möguleika á að vinna eina milljón Vildarpunkta Icelandair. Af og til mun einnig dúkka upp rafrænt lukkuhjól á netinu sem gæti fært þeim sem snúa veglega vinninga. Lukkuhjólið á stöðvunum er ný hönnun sem ekki hefur sést áður hér á landi og unnum við það í góðu samstarfi við Áberandi.

 

Fleiri verkefni fyrir Olís

Back to top