Póstdreifing

Við látum það berast

Herferð

Við látum það berast

Póstdreifing er fyrirtæki sem er ekki endilega svo sýnilegt almenningi, en kemur þó við sögu um 80 þúsund heimila 6 daga vikunnar, allan ársins hring. Fyrirtækið sér um dreifingu á Fréttablaðinu en býður einnig upp á víðtæka þjónustu í dreifingu á markpósti, fjölpósti og ýmsum vörum, og hefur um 600 manns í vinnu við akstur og útburð. Til að vekja athygli á þjónustunni gerðum við sjónvarpsauglýsingu sem sýnir veruleika blaðberans, sem þarf að standa sína pligt með bros á vör, hvernig sem viðrar. Við gerð auglýsingarinnar var ýmiskonar tækni blandað saman, útisenan er tekin upp á „green screen“ og umhverfið sett inn eftir á, ýmist með ljósmyndum eða mini-módelum af bílum o.fl.
 
Prent
Sjónvarp
Back to top