Reykjanes Geopark

Geopark

Samfélagsmiðlar

Kortaleikur Reykjanes Geopark

Markmið leiksins voru þrennskonar:                                                     Kynna Reykjanes Geopark                                                                 Kynna afþreyingarfyrirtæki á Reykjanesi                                               Fá fólk til þess að kynna sér ákveðna staði á svæðinu

Settur var upp kortaleikur á Facebook þar sem spurt var um staðina sem átti að kynna fyrir fólki. Með auðveldum hætti var hægt að smella á það svar sem viðkomandi taldi vera rétt. Ef viðkomandi vissi ekki svarið var hægt að smella á vísbendingu og lesa sér til um staðinn, í textanum leyndist svo rétt svar. 

Í hverri viku var vinningshafi dreginn út sem fékk vinning hjá afþreyingarfyrirtæki á Reykjanesi og gat því komið á og skemmt sér         á svæðinu.

Mismunandi auglýsingar fóru í loftið í hverri viku á Facebook sem auglýstu leikinn sem og vinning vikunnar. 

 
Samfélagsmiðlar
Back to top