Þjóðleikhúsið

Fjarskaland

Herferð

Fjarskalega
skemmtilegt ferðalag

Í nýju og sprellfjörugu verki eftir Góa, býður Þjóðleikhúsið í ævintýralegt ferðalag til Fjarskalands þar sem ævintýrin og ímyndunaraflið eiga sér samastað.
Hönnuðurnir okkar skelltu sér í ævintýragírinn með aðstoð myndvinnsluforrita við hönnun veggspjalds – og leikskráin er óvenjulega perónulegt fræðsluferðalag fyrir yngstu áhorfendurna um undraheima leikhússins.
 
Prent
Prent

Fleiri verkefni fyrir Þjóðleikhúsið

Back to top