Þjóðleikhúsið

Leikárið 2015–2016

Herferð

Nýtt leikár hafið

Leikárið 2015–2016 í Þjóðleikhúsinu er fyndið, sorglegt, spennandi, hugljúft, hryllilegt og rómantískt. Þar er svo sannarlega eitthvað fyrir alla í vetur. Við tókum þátt í undirbúningi fyrir þetta frábæra leikár með hönnun veggspjalda sem mynda grunn að öllu kynningarefni. Ljósmyndir fyrir veggspjöld tóku Eggert Jónsson og Hörður Sveinsson. Í framhaldinu tók svo við hönnun auglýsinga fyrir prent- og vefmiðla, bæklings og gerð sjónvarpsauglýsingar.

Herferð
Prent
Prent
Prent
Þjóðleikhúsið - Leikárið 2015–2016
Sjónvarp

Fleiri verkefni fyrir Þjóðleikhúsið

Back to top