Þjóðleikhúsið

Leikárið 2016–2017

Herferð

Leikárið 2016–2017

Það er alltaf gaman þegar við fáum tækifæri til að hanna markaðsefni Þjóðleikhússins í náinni samvinnu við allt það hæfileikaríka leikhúslistafólk sem kemur að sýningunum, bæði leikara og listræna stjórnendur. Leikárið 2016–2017 er afskaplega litríkt og spennandi og hönnunin ber þess merki. Að venju býður leikhúsið upp á blöndu af íslenskum og erlendum verkum, fullorðins- og barna-, nýjum og klassískum, fyndnum, dramatískum, harmrænum og allt þar á milli í kolsvörtum kómedíum.
Herferð
Prent
Prent
Prent
Prent
Prent
Prent

Fleiri verkefni fyrir Þjóðleikhúsið

Back to top