Virk

Myndband

Það getur reynst erfitt að verða aftur virk

Það er oft mikið átak fyrir fólk sem dettur út af vinnumarkaði t.d. vegna veikinda að komast inn á hann aftur. PIPAR\TBWA vann kynningarmyndband fyrir Virk á dögunum, teiknimynd sem segir dæmisögu um feril tveggja ólíkra skjólstæðinga Virk en forsaga og úrlausnir þeirra sem leita til Virk er mjög mismunandi. Allt kapp var lagt á hafa handritið og myndefni auðskiljanlegt fyrir annars flókin ferli sem Virk starfar eftir og þá persónulegu og fjölbreyttu þjónustu sem Virk veitir.

 

Fleiri verkefni fyrir Virk

Back to top