201 toppmynd mobile
201 toppmynd 1

Smárabyggð

201.is

Um þessar mundir rís nýtt íbúðarhverfi fyrir ofan Smáralind sem hefur fengið nafnið 201 Smári. Hverfið er nútímalegt borgarhverfi í miðjuhöfuðborgarsvæðisins þar sem hugað er að snjöllum lausnum í hönnun og byggingu.Vefurinn fyrir hverfið var hannaður og forritaður hjá okkur og hefur nú þegarvakið athygli fyrir bæði útlit og viðmót.

Myndefni er nýtt í ríkum mæli á vefnum og honum er skipt uppmeð mismunandi flekum þar sem hver fleki hreyfist á mismunandi hraða, svokölluð parallax áhrif eða sýndarhliðrun upp á hið ástkæra ylhýra.

Viðmótið er einstakt og gerir notendum síðunnar kleift aðfinna þá íbúð í hverfinu sem hentar þeim best með því að nota mismunandi síureða með því að fletta í gegnum hæðirnar á byggingunni sem verið er að skoða.

www.201.is

201 hlidina a texta 1
201 mynd 2 1
201 mynd 4
201 mynd 3 1