Te & Kaffi var á dögunum tilnefnt til Bláskeljarinnar fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Umbúðir þarf að úthugsa alla leið, þær þurfa að vera fallegar hið ytra sem hið innra, kalla á athygli í hillum verslana og vera í takt við kröfur samtímans og umhverfisins. Um leið og við þökkum Te & Kaffi fyrir traustið, hönnunarfrelsið, kjarkinn og frábært samstarf óskum við þeim innilega til hamingju með þessa ánægjulegu tilnefningu.
PiparTBWA
Auglýsingastofa
Guðrúnartún 8
105 Reykjavík
Sími 510 9000
pipar@pipar-tbwa.is
Fylgdu okkur