sjova anaegjuvogin
02/02/2023

Sjóvá – Ánægjan er öll okkar

Sjóvá mældist á dögunum efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni sjötta árið í röð. Við tókum púlsinn á grunni þessa þrekvirkis sem auðvelt er að rökstyðja að liggi í ánægju starfsfólksins sjálfs. Sjóvá er með starfsemi sína um land allt og það varð úr að heimsækja útibúið í Reykjanesbæ þar sem fjórir einstaklingar starfa. Til varð þessi sjónvarpsauglýsing sem sýnir fjórmenningana við leik og störf.

Snorri Sturluson leikstýrði auglýsingunni sem var að öllu leyti unnin innanhúss hjá okkur hér á PiparTBWA.