KLAKI er kolsýrt íslenskt bergvatn sem komið hefur af krafti inn á íslenskan markað síðustu misseri. Munurinn á KLAKA og ýmsu öðru kolsýrðu vatni er magn kolsýru í drykknum og það er einmitt það sem gerir hann svo brakandi ferskan. Í sumar fengum við það verkefni að hanna umbúðir fyrir nýja bragðtegund í KLAKA-línunni, granateplabragð, en þær dósir eru einmitt komnar í hillur verslana um þessar mundir.
PiparTBWA
Auglýsingastofa
Guðrúnartún 8
105 Reykjavík
Sími 510 9000
pipar@pipar-tbwa.is
Fylgdu okkur