allt odyrt
14/09/2024

Allt ódýrt

Til þess að undirstrika stefnu Bónuss um ódýrt vöruverð — án undantekninga — framleiddum við herferðina Allt ódýrt. Það er nefnilega einfalt mál að útnefna nokkrar vörur hverju sinni og tala um þær sem ódýrar, en Bónus hefur frá upphafi haft það að markmiði að bjóða allt í hillum verslunarinnar eins ódýrt og mögulegt er. Ekki bara sumt, heldur allt.

Magnús Leifsson leikstýrði sjónvarpshlutanum og Republik framleiddi. Bernhard Kristinn tók ljósmyndirnar.