Hero

Netvís

Líttupp

Líttupp er vitundarvakning á vegum Netvís – netöryggismiðstöðvar Íslands. Herferðinni er ætlað að hvetja okkur öll – börn, ungmenni og fullorðna – til að staldra við, líta upp úr skjánum og taka virkari þátt í lífinu í kringum okkur. Erindi Líttupp er ekki síður að skapa samtal um heilbrigðari og ábyrgari tækjanotkun, jákvæð samskipti og kosti þess að vera meira til staðar í raunheimum.

Auk kvikmyndaðra auglýsinga birtist herferðin einnig á veggspjöldum, vef- og útimiðlum auk þess sem útbúin voru bæði armbönd til áminningar og límmiðar til að líma yfir myndavélalinsur á símum. Að ógleymdri vefsíðunni littupp.is.

Skot framleiddi kvikmyndaðar auglýsingar og Þóra Hilmars leikstýrði. Bernhard Kristinn tók ljósmyndir.

Littupp

Limmidar 2
Limmidar 3
Limmidar
Armband
Golfmerking
Bio
Matur
Party