Atvinna

Pipar\TBWA leitar að drífandi fólki sem þekkir samfélagsmiðla og fjölmiðla út og inn. Skyggnigáfa er í sjálfu sér óþörf, en hæfileikinn til að koma snemma auga á trend er auðvitað vel metinn.

PR-fulltrúi

Viðkomandi þarf að þekkja störf fjölmiðla, vera hugmyndaríkur, skapandi, vandvirkur, metnaðarfullur og geta unnið bæði sjálfstætt og með öðrum. Nánari upplýsingar.

Skapari (creator)

Viðkomandi þarf að kunna að framleiða efni fyrir samfélagsmiðla, vera hugmyndaríkur, skapandi, vandvirkur, metnaðarfullur og geta unnið bæði sjálfstætt og með öðrum. Nánari upplýsingar.