Pipar\MEDIA leitar að öflugum birtingaráðgjafa til starfa á líflegum og skapandi vinnustað. Birtingaráðgjafi starfar náið með birtingastjóra og viðskiptastjórum og þarf að geta unnið bæði sjálfstætt og með öðrum.
Starfssvið \ hæfniskröfur
Gerð birtingaáætlana
Samskipti við fjölmiðla og viðskiptavini
Greining og úrvinnsla gagna
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Jákvæðni og þjónustulund
Sérlega góð samskiptahæfni
Menntun \ reynsla
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Mjög góð tölfræðiþekking
Reynsla af birtingum er æskileg
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á umsoknir@pipar-tbwa.is.
Umsóknarfrestur er til 16. janúar.