Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarna daga um konfektframleiðslu á Íslandi og oft býsna heitar. Konfekt er í eðli sínu frekar íhaldssöm vara en þrátt fyrir það var skipt um myndir á nokkrum Lindu konfektkössum í haust. Fyrir íslenska framleiðslu eins og Lindu konfekt er sjálfsagt að leita í íslenska náttúru til að heilla kaupendur. Þess vegna er myndefnið, eins og jafnan, áhugaverðir staðir víða um land ásamt einu aðalkennileiti Akureyrar, sjálfri Akureyrarkirkju.
PiparTBWA
Auglýsingastofa
Guðrúnartún 8
105 Reykjavík
Sími 510 9000
pipar@pipar-tbwa.is
Fylgdu okkur