takk
12/01/2023

Takk Egill

Takk Egill er verkefni sem sem við unnum fyrir Toyota á Íslandi og frumsýndum um áramótin. Egill Ólafsson lét af störfum sem rödd vörumerkisins eftir 30 ár á bakvið hljóðnemann og við keflinu tók Ólafur Darri Ólafsson. Ljúfsár tímamót sem skoða má hér.

Við fengum SKOT Productions til liðs við okkur við framleiðsluna, Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson leikstýrðu eins og þeim einum er lagið og Veigar Margeirsson samdi tónlistina.