Sjóvá

Ánægjan er öll okkar

Sjóvá mældist á dögunum efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni sjötta árið í röð. Við tókum púlsinn á grunni þessa þrekvirkis sem auðvelt er að rökstyðja að liggi í ánægju starfsfólksins sjálfs. Sjóvá er með útibú um land allt og við tókum því hús á mannskapnum í Reykjanesbæ þar sem fjórir einstaklingar starfa. Úr varð þessi gullfallega og mannlega sjónvarpsauglýsing sem sýnir fjórmenningana við leik og störf.

Auglýsingin var að öllu leyti unnin innanhúss hjá okkur hér á Pipar\TBWA. Afar ánægjulegt verkefni.

SJ bill mock