Skjahaetta med logo

Sjóvá og Samgöngustofa

Ekki taka skjá-hættuna

Sjóvá og Samgöngustofa taka höndum saman og snúast gegn hættulegri notkun farsíma og annarra snjalltækja undir stýri. Herferðin sýnir okkur fáránleika þess sem við gerum í raun og veru þegar við notum símann undir stýri og hvetur okkur til að stilla tækin á akstursstillingu á meðan við keyrum.

Sveinn Speight tók myndirnar og Úlfur Eldjárn samdi tónlistina.

Skjahaetta 900x1340 GIF

Skjahaetta prent heilsidur 1
Skjahaetta skyli 1920x1080 GIF
Skjahaetta Billboard